Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

EFNAHAGSLEG velferð á Íslandi, lífskjörin, mun batna í hlutfalli við þau verðmæti sem hér verða sköpuð á næstu árum. Við þurfum að auka framleiðni í þeim atvinnugreinum sem fyrir eru og við verðum að skapa nýtt,“ sagði Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, í ræðu við brautskráningu kandídata á laugardaginn. Háskólarektor sagði frá hlutverki Háskóla Íslands í þeim efnahagserfiðleikum sem nú steðja að þjóðinni. MYNDATEXTI Doktorar með rektor, Kristín Ingólfsdóttir, Søren Langvad, Sigurður Líndal og Jónatan Þórmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar