Gassprenging í Grundargerði

Gassprenging í Grundargerði

Kaupa Í körfu

GASSPRENGING í vinnuskúr í Grundargerði í gærkvöldi varð þess valdandi að sex ungmenni á aldrinum 14-15 ára voru flutt á slysadeild Landspítalans í Fossvogi með brunasár, þar af einn á gjörgæsludeild með alvarlega áverka. Mikill viðbúnaður var af hálfu lögreglu og slökkviliðs, auk þess sem tugir björgunarsveitarmanna voru kallaðir út til að leita af sér allan grun um að fleiri unglingar hefðu slasast við sprenginguna MYNDATEXTI Útveggir og hurðir á vinnuskúrnum rifnuðu út við gassprenginguna í Grundargerði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar