Lífræn vottun

Skapti Hallgrímsson

Lífræn vottun

Kaupa Í körfu

Þrír norðlenskir framleiðendur, sem uppfylla alþjóðlegar kröfur um lífrænar aðferðir og sjálfbærar náttúrunytjar, fengu á dögunum vottorð Vottunarstofunnar Túns þar að lútandi. Þar með bættust þrjú sveitarfélög í hóp þeirra 26 þar sem vottuð sjálfbær og lífræn framleiðsla hafði þegar náð fótfestu. MNDATEXTI Roar Kvam, Gígja Kjartansdóttir, Helga Ingimarsdóttir, Dómhildur Ingimarsdóttir, Gunnbjörn Rúnar Ketilsson og Svanhildur Ósk Ketilsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar