Kjötsúpudagurinn

Friðrik Tryggvason

Kjötsúpudagurinn

Kaupa Í körfu

Súpuveisla Fyrsti vetrardagur var í fyrradag og þá var víða boðið upp á kjötsúpu að gömlum og góðum sið. Á Skólavörðustígnum var mikil veisla og þar voru m.a. mættir þessir vösku víkingar. Þeir þurfa vitaskuld staðgott fæði og gerðu þeir því súpunni góð skil eins og við var að búast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar