Almenni lífeyrissjóðurinn
Kaupa Í körfu
STJÓRN og stjórnendur Almenna lífeyrissjóðsins efndu til upplýsingafundar fyrir sjóðsfélaga á Hilton-hótelinu í gærkvöldi. Metaðsókn var að fundinum og líklega voru þar 300–350 manns. Sjóðurinn var í vörslu Glitnis, sem nú hefur verið yfirtekinn af ríkinu. Fram kom á fundinum að síðar í vikunni á að reikna nýtt gengi á séreignarsparnað og opna fyrir að sjóðsfélagar geti tekið út séreignarsparnað og fært á milli ávöxtunarleiða, hafi þeir heimild til þess MYNDATEXTI Metaðsókn Á fjórða hundrað mætti á fundinn, þann stærsta sem hefur verið haldinn á vegum Almenna lífeyrissjóðsins, flestir áhyggjufullir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir