Seljalandsheiði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Seljalandsheiði

Kaupa Í körfu

VINNA við gerð nýs námavegar niður af Seljalandsheiði lýkur um miðjan næsta mánuð. Þá hefjast sprengingar í námunni og síðan flutningur á grjóti niður af fjalli. Suðurverk tók að sér gerð Landeyjahafnar og tilheyrandi vegagerð. Höfnin er ætluð fyrir nýja Vestmannaeyjaferju og á að vera tilbúin eftir tvö ár. Grjótið í hafnargarðana er sótt í námu í Seljalandsheiði, í um 500 metra hæð. MYNDATEXTI Vegagerð Tvöfaldur búkolluvegur verður niður af Seljalandsheiði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar