Rauði krossinn á Suðurlandi

Rauði krossinn á Suðurlandi

Kaupa Í körfu

Á þriðjudag hóf Rauði krossinn fræðsluverkefni fyrir börn, ungmenni og forsjáraðila þeirra, í kjölfar jarðskjálftanna á Suðurlandi í vor. MYNDATEXTI: Styrkveiting Marianne Brandsson Nielsen, formaður Rauða krossins í Árnesingadeild, tekur við einni milljón úr hendi Sigurðar Péturssonar, formanns styrktarsjóðs Kiwanis, til stuðnings verkefninu. Helga Halldórsdóttir, sviðsstjóri RKÍ innanlands, stendur lengst til vinstri en hægra megin eru þau Eyrún Sigurðardóttir, formaður RKÍ í Hveragerði, og Matthías G. Pétursson, umdæmisstjóri Kiwanishreyfingar Ísland-Færeyjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar