Inga Kolbrún Hjartardóttir

Valdís Thor

Inga Kolbrún Hjartardóttir

Kaupa Í körfu

Þegar kuldinn bítur kinn fara margir að huga að kremum og smyrslum þar sem húðin á það til að þorna upp á veturna. Inga Kolbrún Hjartardóttir, hjúkrunarfræðingur og skólastjóri snyrtiskólans hjá Snyrtiakademíunni, segir að það þurfi alltaf að hugsa vel um húðina en umhirðan sé öðruvísi á veturna þar sem húðin sé yfirborðsþurrari MYNDATEXTI Inga Kolbrún Hjartardóttir: „Þegar húðin er hreinsuð að morgni til þá verður betri innsíun á virkum efnum sem eru í kremunum því húðin er hrein.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar