Lúðvík Ólafsson

Valdís Thor

Lúðvík Ólafsson

Kaupa Í körfu

Á hverju ári koma tugþúsundir manna á Heilsugæslu höfuðborgar-svæðisins í bólusetningu enda eru inflúensur og kvefpestir fylgifiskur vetrarins. Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hvetur sem flesta til að fara í bólusetningu ef það vill ekki missa úr vinnu og sérstaklega hvetur hann eldra fólk og fólk í áhættuhópum til að láta bólusetja sig. MYNDATEXTI Lúðvík Ólafsson: „Kuldi og svefnleysi er eitt af því sem minnkar mótstöðu fólks og það er því best að fólk njóti eðlilegrar hvíldar.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar