Scola Cantorum, sönghópur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Scola Cantorum, sönghópur

Kaupa Í körfu

Leiðarstefið er sonarmissir Davíðs konungs Á SUNNUDAGINN er allrasálnamessa og á þeim degi er hefð meðal kristinna manna að minnast látinna ástvina. Schola Cantorum verður með tónleika í Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar þennan dag þar sem leiðarstefið er frásögn úr Gamla testamentinu af því þegar Davíð konungur heyrir af andláti sonar síns Absalons. MYNDATEXTI: Kór Schola Cantorum býður tónleikagestum upp á kirkjutónlist við kertaljós.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar