Jón Daníelsson

Jón Daníelsson

Kaupa Í körfu

RÍKISBANKAR eru eitt versta fyrirbæri sem hægt er að hugsa sér og því þarf að einkavæða nýju ríkisbankana eins fljótt og hægt er, að mati Jóns Daníelssonar, dósents við London School of Economics, en hann flutti fyrirlestur í Háskóla Íslands í gær. MYNDATEXTI Skuggi Jóns Í líflegum fyrirlestri gagnrýndi Jón viðbrögð stjórnvalda í fjármálakreppu. Oft væri rifist um aðferðafræði en lítið gert til þess að slökkva elda. Hann sagði jafnframt að ábyrgð ríkisins á hruninu væri mikil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar