Geir Haarde og LÍÚ Ráðstefna

Geir Haarde og LÍÚ Ráðstefna

Kaupa Í körfu

GEIR H. Haarde, forsætisráðherra, sagði á aðalfundi Landssambands íslenskra útgerðarmanna í gær, að tap útgerðarfélaga vegna framvirkra gengissamninga stæði nú í 25-30 milljörðum króna. MYNDATEXTI Geir H. Haarde forsætisráðherra, Björgólfur Jóhannsson, fráfarandi stjórnarformaður LÍU, og Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri á aðalfundi LÍÚ í gær. Geir sagði tal um breytingar á kvótakerfinu óábyrgt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar