Krua Thai

Valdís Thor

Krua Thai

Kaupa Í körfu

Þjóðleg íslensk matarmenning er þó ekki eina leiðin til að sýna hagsýni í eldhúsinu, því margar aðrar þjóðir, m.a. Taílendingar, hafa reynst hugmyndaríkir þegar kemur að því að útbúa bragðgóða rétti sem ekki krefjast mikilla fjárútláta. Nói Thitinat, sem hefur umsjón með taílenska veitingastaðnum Krua Thai, segir Taílendinga duglega að nýta vel hráefni. Sem kokkur þekkir hann vel til matarmenningar sinnar þjóðar og eru bragðsterkir kókosréttir í sérstöku uppáhaldi hjá honum. „Ég hef þó ekki síður gaman af að elda íslenskan mat,“ segir Nói og kveður hamborgarhrygginn í sérstöku uppáhaldi. MYNDATEXTI kjúklingur í karríi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar