Hrefna Róbertsdóttir sagnfræðingur

Hrefna Róbertsdóttir sagnfræðingur

Kaupa Í körfu

Sú fullyrðing að Ísland hafi fram á 19. öld verið kyrrstætt landbúnaðarland er ekki að öllu leyti rétt. Á seinni helmingi 18. aldar voru stórbændur hvattir til að stofna litlar heimilisvefsmiðjur þar sem unnar voru vörur úr ull til útflutnings. Þegar best lét var verið að spinna ull á stórum hluta landsins fyrir vefsmiðjur Innréttinganna í Reykjavík. Þessar upplýsingar koma fram í nýrri doktorsritgerð eftir Hrefnu Róbertsdóttir sagnfræðing. MYNDATEXTI Doktor Hrefna Róbertsdóttir sagnfræðingur ritaði um ullarvinnslu og hagræna hugsun á 18. öld á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar