Stelpuskákmót í Olís
Kaupa Í körfu
EINBEITNIN skín úr andlitum þessara ungu skákáhugakvenna sem tefla hér svo nefnda peðaskák. Voru þær meðal þátttakenda á Stelpuskákmóti Hellis og Olís sem fram fór í höfuðstöðvum Olís sl. laugardag. Þátttökumet var sett að þessu sinni er tæplega fimmtíu stelpur frá fjögurra ára aldri tóku þátt í þessu fjórða Stelpuskákmóti, sem orðið er að árlegum viðburði. Mótið er liður í baráttu Taflfélagsins Hellis fyrir því að efla kvennaskákina og virðist sú barátta ganga nokkuð vel, því að fjöldi stelpna kemur ár eftir ár og tekur þátt í mótinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir