Bátabruni í Hafnarfirði
Kaupa Í körfu
ELDUR kom upp í tveimur hraðbátum í Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði í gærkvöldi. Þegar slökkviliðið kom á staðinn logaði eldurinn glatt og var sérstakur viðbúnaður hafður þar sem möguleiki var á eiturgufum úr brennandi plastinu. Að sögn slökkviliðsins er annar báturinn sennilega ónýtur en hinn slapp minna skemmdur. Þá skemmdist einnig nálæg bifreið vegna hitans sem stafaði af eldinum. Upptök eldsins eru ekki kunn eins og er en talið er útilokað að hann hafi kviknað út frá rafmagni. Ekki er ólíklegt að um íkveikju hafi verið að ræða.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir