Stefán Ólafsson á fundi Samfylkingarinnar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stefán Ólafsson á fundi Samfylkingarinnar

Kaupa Í körfu

GANGI spáin sem sett hefur verið fram um kreppuna á Íslandi eftir gæti hún í besta falli orðið af svipaðri stærðargráðu og finnska kreppan 1990-1994. Samsetningin er þó önnur og skuldabyrði íslensku þjóðarinnar meiri ógn. Þetta kom fram í máli Stefáns Ólafssonar félagsfræðings á fundi framtíðarhóps Samfylkingarinnar í Iðnó á sunnudag MYNDATEXTI Íslendingar eiga þegar fótfestu á ýmsum sviðum þekkingarbúskapar og gætu án efa gert heilmikið meira, segir Stefán Ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar