Vaki Akralind og forseti Íslands
Kaupa Í körfu
ÞAÐ ríkir almenn ánægja hjá forsvarsmönnum hátæknifyrirtækisins Vaka með nýjan leigusamning við laxeldisfyrirtækið Marine Harvest. Um er að ræða 200 milljóna króna samning um leigu á nýjum búnaði, raunar þeim fyrsta sinnar tegundar, sem mælir stærð og vöxt fiska neðansjávar. „Við höfum áður átt í viðskiptum við Marine Harvest, sem er stærsta laxeldisfyrirtæki í heimi,“ segir Hermann Kristjánsson framkvæmdastjóri Vaka. „Að þessu sinni vorum við hins vegar að leigja þeim svolítið stóran pakka til að nota við laxeldi sitt í Skotlandi MYNDATEXTI Bylting í laxeldi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, kynntist tækninýjungum Vaka hjá þeim Hermanni Kristjánssyni og Hólmgeiri Guðmundssyni eftir að fregnir bárust af leigusamningnum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir