Lesið úr Myrká og Lögreglukórinn syngur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lesið úr Myrká og Lögreglukórinn syngur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er eins og þeir séu hluti glæpavettvangs, lögreglumennirnir sem tóku lagið með Lögreglukórnum í Eymundsson í Austurstræti á laugardag. Tilefnið var útgáfa Myrkár, nýjustu spennusögu Arnaldar Indriðasonar. Það var því vel við hæfi að fá lögreglukórinn til að syngja fyrir skáldsagnakollega sína. Að þessu sinni beinist athyglin að Elínborgu, sem í fjarveru Erlendar rannsakar morðmál í Þingholtunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar