Jón Daníelsson

Jón Daníelsson

Kaupa Í körfu

Bankarnir reyndu að gera skuldabréfavafninga eins flókna og hægt var til að slá ryki í augu viðskiptavina og yfirvalda,“ segir Jón Daníelsson dósent við London School of Economics. Hins vegar voru bankarnir mestu fórnarlömbin enda mátu þeir innri áhættu vegna skuldabréfaviðskipta algjörlega rangt að hans mati. MYNDATEXTI Troðfullt var á fyrirlestri Jóns Daníelssonar, dósents við London School of Economics, í Háskóla Íslands á föstudaginn. Þar útskýrði hann með einföldum myndum ferlið sem leiddi að lokum til falls bankanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar