Ríkisstjórnarfundur í ráðherrabústaðnum

Ríkisstjórnarfundur í ráðherrabústaðnum

Kaupa Í körfu

"ÉG er ekki í óþægilegri stöðu en það skiptir máli að allt komi upp á borðið," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Eiginmaður hennar, Kristján Arason, er einn þeirra starfsmanna gamla Kaupþings sem skráðir voru fyrir hlutum í forgangsréttarútboði árið 2004. Kristján var formaður eignarhlutafélagsins 7 hægri sem geymdi ævisparnað þeirra hjóna. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar