Kristján Björn Ómarsson - Blöndungur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristján Björn Ómarsson - Blöndungur

Kaupa Í körfu

Nýtt framleiðslufyrirtæki, Fjölblendir, sér fram á vöxt á næstunni STEFNT er á að koma nýrri íslenskri uppfinningu í fjöldaframleiðslu á næsta ári. Fyrirtækið Fjölblendir, með vélfræðinginn og uppfinningamanninn Kristján Björn Ómarsson í fararbroddi, hefur hannað nýja tegund blöndungs til nota á smávélar. MYNDATEXTI: Nýjung Kristján Björn Ómarsson vélfræðingur hugar að uppfinningu sinni, TCT-blöndungnum sem minnkar eldsneytisnotkun um 10-15%. Nokkur eftirvænting er vegna markaðssetningar hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar