Kvæðamannafélagið Iðunn

Kvæðamannafélagið Iðunn

Kaupa Í körfu

Nafn Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis hefur í áratugi verið tengt baráttu gegn sauðfjársjúkdómum og riðuveiki í sauðfé kemur þá fyrst í hugann. Nú er komið að tímamótum hjá Sigurði og fyrr í vikunni voru honum þökkuð góð störf við starfslok. MYNDATEXTI Kvæðamenn Sigurður Sigurðarson dýralæknir og Steindór Andersen kveða rímur af Ströndum á fundi í Iðunni í kvöld. „Ég hef alltaf haft gaman af fornum fróðleik íslenskum og skrýtnum hlutum,“ segir Sigurður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar