Síldarsöltun

Albert Kemp

Síldarsöltun

Kaupa Í körfu

Fáskrúðsfjörður | Unnið hefur verið alla helgina við síldarsöltun hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði. Saltað hefur verið í tíu þúsund tunnur sem afskipað hefur verið jöfnum höndum til kaupenda í Kanada og á Norðurlöndunum. Síldin hefur verið veidd við Stykkishólm og er því löng sigling á milli staða. Hoffell SU 80, sem veitt hefur alla þá síld sem hér hefur verið unnin, er búið að landa um 2600 tonnum, sem eru um helmingur þess kvóta sem skipið hefur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar