Kerfislíffræðisetur Háskóla Íslands

Kerfislíffræðisetur Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Stór rannsóknastyrkur til Háskólans "STYRKURINN er til rannsókna á efnaskiptum í mönnum, að skoða þau sem heilt kerfi en ekki hvern og einn lífhvata fyrir sig sem matar eitt og eitt efnahvarf," segir Bernhard Örn Pálsson, gestaprófessor við Háskóla Íslands og prófessor í lífverkfræði við Kaliforníuháskóla í San Diego. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, tilkynnti við athöfn í gær að Bernhard hefði fengið 2,4 milljóna evra styrk frá Evrópska rannsóknaráðinu (ERC), um 400 milljónir króna. MYNDATEXTI: Samstarf Kristín Ingólfsdóttir og Bernhard Örn Pálsson takast í hendur eftir að tilkynnt var um styrk frá Evrópska rannsóknaráðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar