Hulda Vigdísardóttir

Hulda Vigdísardóttir

Kaupa Í körfu

ÉG VAR að æfa mig fyrir samræmda prófið í íslensku sem ég tók í vor og ætlaði efnið bara sem upprifjun,“ segir hin fjórtán ára Hulda Vigdísardóttir. Hún gerði sér lítið fyrir og samdi kennslubók í málfræði og fyrir tiltækið hefur hún verið tilnefnd fyrir hönd Tjarnarskóla til að hljóta viðurkenningu á degi íslenskrar tungu 16. nóvember nk. Kennslubókin fékk heitið Röndótt og Hulda hefur samið málfræðikennsludisk sem fylgir bókinni. MYNDATEXTI Námsmær Hulda Vigdísardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar