Geðræktarganga

Svanhildur Eiríksdóttir

Geðræktarganga

Kaupa Í körfu

Reykjanesbæ Aðstæður eins og við erum að glíma við núna í þjóðfélaginu geta lagst þungt á fólk og við því þarf að bregðast skjótt. Til að mæta því bjóðum við upp á opin viðtöl og ráðgjöf en fólk getur pantað tíma fagmönnum hér í Björginni. Auk þess er fólk alltaf velkomið til okkar á meðan opið er,“ sagði Ragnheiður Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Bjargarinnar, geðræktarmiðstöðvar Suðurnesja, í samtali við blaðamann. MYNDATEXTI Meðal þess sem Björgin stóð fyrir á „geðveikum dögum var geðræktarganga. Starfsfólk vildi minna á mikilvægi þess að rækta geðheilsuna og hengdi geðorð á ljósastaura.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar