Jón Einar Jakobsson

Valdís Thor

Jón Einar Jakobsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ gekk vel, ég náði prófinu meira að segja,“ sagði Jón Einar Jakobsson sem í gærmorgun flutti sitt fjórða og síðasta prófmál fyrir Hæstarétti. Staðfesting á að hann hefði náð prófinu var boðsend frá Hæstarétti yfir í dómsmálaráðuneytið í gær og nú er ekkert því til fyrirstöðu að Jón Einar geti bætt starfstitlinum hrl. (hæstaréttarlögmaður) fyrir aftan nafn sitt. Engin samantekt liggur fyrir sem getur staðfest með óyggjandi hætti að Jón Einar sé elsti lögmaðurinn sem þreytir MYNDATEXTI Jón Einar Jakobsson flutti fjórða og síðasta prófmál sitt í morgun en Skarphéðinn Pétursson sitt fyrsta. Jón Einar kannaðist ekkert við föður Skarphéðins en þekkti á hinn bóginn afa hans. Þeir voru samtíða í háskóla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar