FH - Akureyri

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

FH - Akureyri

Kaupa Í körfu

LEIKMENN Akureyrar stigu léttan stríðsdans í Kaplakrika í gær eftir sætan sigur á FH-ingum, 34:32, í toppslag N1-deildarinnar í handknattleik. FH-ingar höfðu yfirhöndina í 50 mínútur og náðu mest fimm marka forskoti en með gríðarlegri seiglu tókst norðanmönnum að snúa leiknum sér í vil á lokamínútum leiksins og innbyrða góðan sigur og þeir tróna nú einir á toppi deildarinnar MYNDATEXTI Sigursteinn Arndal, FH-ingur, fær hér óblíðar viðtökur hjá varnarjaxlinum Rúnari Sigtryggssyni en Hörður Fannar Sigþórsson fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar