Sögueyjan 2008

Alfons Finnsson

Sögueyjan 2008

Kaupa Í körfu

"Það er ekkert eins yndislegt og að láta segja sér sögu. Við þekkjum það Íslendingar, erum alltaf að segja sögur á kaffistofunum og í fermingarveislum," segir Sigurborg Kr. Hannesdóttir sem ásamt Inga Hans Jónssyni er gestgjafi á alþjóðlegri sagnahátíð sem nú stendur yfir á Snæfellsnesi. Hátíðin er nefnd Sögueyjan 2008. MYNDATEXTI:Sagnaþulur David Campell frá Skotlandi sagði í gær nemendum grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík sögur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar