Yrsa Sigurðardóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Yrsa Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Auðnin nefnist fjórða glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur sem kom út í vikunni. Að þessu sinni er sögusviðið vinnubúðir í hrjóstrugu landslagi á norðausturströnd Grænlands. Yrsa þekkir aðstæðurnar vel eftir að hafa starfað á Kárahnjúkum í fimm ár. Hér segir hún frá því hvernig sagan varð til, kynnum sínum af aðstæðum á mörkum hins byggilega og viðhorfum sínum til krimmans sem bókmenntagreinar. Einnig er fyrsti kafli bókarinnar birtur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar