Hvaleyrarskóli / stjörnuver

Hvaleyrarskóli / stjörnuver

Kaupa Í körfu

Snævarr Guðmundsson, stjörnuáhugamaður, hefur um tíma ferðast á milli grunnskóla landsins með stjörnuver sitt. Stjörnuverið er uppblásið kúlutjald með skjávarpa og gleiðlinsu í miðjunni sem gerir mögulegt að varpa himinfestingunni á loft og veggi tjaldsins. Þegar farið er inn í stjörnuverið minnir það einna helst á að ganga inn í uppblásinn hoppukastala. MYNDATEXTI Hér er Snævarr í Stjörnuveri sínu og í loftinu má sjá mynstur stjörnumerkjanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar