FH

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

FH

Kaupa Í körfu

FH, gamla stórveldið í handboltanum, virðist vera að rétta úr kútnum eftir mörg mögur ár. Frá því að Kristján Arason leiddi Hafnarfjarðarliðið til sigurs á Íslandsmótinu árið 1992 og til sigurs í bikarkeppninni tveimur árum síðar hefur leiðin legið niður á við hjá FH-ingum. Botninum náðu FH-ingar þegar þeir féllu úr efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins fyrir þremur árum MYNDATEXTI Sigursteinn Arndal, aðstoðarþjálfari og leikmaður (nr. 20) og Elvar Erlingsson þjálfari FH ásamt þremur efnilegum. Sigurður Ágústsson (nr. 2), Ólafur Andrés Guðmundsson (nr. 23) og Aron Pálmarsson (nr. 4) eru allir 18 ára gamlir en hafa mikið látið að sér kveða með liði FH í vetur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar