Finnbogi Jónsson

Finnbogi Jónsson

Kaupa Í körfu

STÓR hluti eigin fjár útflutningsfyrirtækja hverfur ef fyrirtækin gera upp í íslenskum krónum á árinu 2008, segir Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs. „Þetta er mjög slæmt fyrir fyrirtækin sjálf og lánardrottna þeirra vegna þess að staðreyndin er sú að raunverulegt eigið fé er ekki að minnka. Eignir sjávarútvegsfyrirtækja, til dæmis, eru að stærstum hluta skip, veiðiréttindi og tækjabúnaður og verðmæti þessara eigna endurspeglast nær eingöngu af erlendri verðlagsþróun.“ MYNDATEXTI Finnbogi Jónsson vill breyta

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar