Hjörtur Pálsson

Hjörtur Pálsson

Kaupa Í körfu

Hann stendur fyrir utan í Kópavoginum þegar mig ber að garði. „Við höfum búið í þessu húsi í 40 ár. Fyrst hét það Nýbýlavegur 209, síðan Smiðjuvegur 15 og nú Fossvogsbrún 8. Þegar ég leiði hugann að þessu kemur mér í hug vísa Jónasar: Eg er kominn upp á það -allra þakka verðast- að sitja kyrr í sama stað, og samt að vera' að ferðast.“ Svo býður hann í bæinn. „Trúin hefur alltaf togað í mig,“ segir hann. „Ég ólst upp fyrstu átta árin í skjóli afa og ömmu á Hálsi í Fnjóskadal. Afi var bóndi og meðhjálpari en amma gætti guðshússins. Að breyttu breytanda var ég einsog Uggi í upphafi Fjallkirkjunnar, ég sat krakki og hlustaði á suð flugnanna í sólinni undir kirkjugarðsveggnum á Hálsi MYNDATEXTI Skáldprestur Eftir mörg „veraldleg ár“ er Hjörtur Pálsson horfinn aftur til þess heims sem hann upplifði ungur undir kirkjuveggnum í Hálsi í Fnjóskadal, hefur tekið prestsvígslu og er kominn um borð í

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar