Hrefna Birgitta Bjarnadóttir

Hrefna Birgitta Bjarnadóttir

Kaupa Í körfu

Sumarið 1968 söfnuðu tvær framtakssamar 14 ára stúlkur í Kópavogi saman nógu mörgum kynsystrum sínum til að hægt væri að flauta á fyrsta knattspyrnuleik kvenna á Íslandi. Þar var spyrnt meira af kappi en forsjá en mjór er mikils vísir svo sem þjóðin sá á ísilögðum Laugardalsvellinum fyrir skemmstu. MYNDATEXTI Knattkvendi Hrefna Birgitta Bjarnadóttir hefur lifað og hrærst í íþróttum allt sitt líf og getur ekki hugsað sér betri félagsskap og forvarnastarf

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar