Erna Agnarsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Erna Agnarsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er munur á álagi og streitu. Það getur verið jákvætt og hvetjandi að vera með marga bolta á lofti í einu, setja sér há markmið og hafa nóg fyrir stafni. En þegar fólk upplifir að það hefur ekki bolmagn eða getu til að sinna þeim verkefnum sem ætlast er til, þá gerir streitan vart við sig,“ segir Erna Agnarsdóttir, mannauðsráðgjafi hjá ParX Viðskiptaráðgjöf IBM, en hún kennir námskeiðið Streitustjórnun: Að draga úr streitu í starfi og daglegu lífi sem kennt verður hjá Endurmenntun HÍ 25. nóvember. MYNDATEXTI Erna Agnarsdóttir kennir hvernig vinna má úr og fyrirbyggja streitu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar