Borgarskjalasafn / skömmtunarseðlar

Valdís Thor

Borgarskjalasafn / skömmtunarseðlar

Kaupa Í körfu

Fyrri heimsstyrjöldinni lauk fyrir níutíu árum, 11. nóvember 1918, og hún hafði afgerandi áhrif á kjör manna í Reykjavík; framan af var ástandið sæmilegt en eftir 1916 má segja að neyðarástand hafi ríkt, einkum í höfuðstaðnum á árunum 1916 til 1918. Í Sögu Reykjavíkur kemur fram að þrengingarnar hafi lýst sér í „atvinnuleysi, húsnæðisvandræðum og skorti á eldsneyti, matvælum og byggingarefni. Verðbólga lék launþega grátt og þar við bættist frostaveturinn mikli 1918 og spánska veikin.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar