Borgarskjalasafn

Valdís Thor

Borgarskjalasafn

Kaupa Í körfu

Við fengum hugmyndina að sýningunni þegar við vorum að undirbúa skjaladaginn 8. nóvember sl.,“ segir Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður. „Þema skjaladagsins var gleymdir atburðir og okkur fannst vel við hæfi að rifja upp kreppuna í fyrra stríði, þar sem hún er liðin þjóðinni úr minni. Svo vildum við vekja athygli á því hversu slæm hún raunverulega var, þar sem efnahagsvandanum núna er líkt við hana og jafnvel kreppuna 1880 eða móðuharðindin!“ MYNDATEXTI Svanhildur með gögn sem eru á sýningu í Borgarskjalasafninu um kreppuna í fyrra stríði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar