Eldur í mannlausu húsi á Baldursgötu

Eldur í mannlausu húsi á Baldursgötu

Kaupa Í körfu

ALLT slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var á laugardag kallað að Baldursgötu en þar stóð yfirgefið hús í björtu báli. Hús við hliðina voru rýmd. Talið er að útigangsfólk og unglingar hafi hafst við í húsinu en deilur um það hafa staðið í nokkurn tíma þar sem eigandi þess vill byggja fjölbýlishús á reitnum, þvert gegn vilja nágranna. MYNDATEXTI Slökkviliðsmaður að störfum á Baldursgötu en kveikt var í yfirgefnu húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar