Samfylkingin - Fundur

Samfylkingin - Fundur

Kaupa Í körfu

FRAMTÍÐARHÓPUR Samfylkingarinnar stóð fyrir opnum fundi í Iðnó á laugardaginn. Fjallað var um þá áskorun sem stjórnmál á Íslandi stæðu frammi fyrir og hvort stokka þyrfti ekki upp spilin. Frummælendur voru Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi, Jón Ólafsson heimspekingur, Sigurborg Kr. Hannesdóttir sérfræðingur, Vilhjálmur Þorsteinsson hugbúnaðarhönnuður og Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar