Friðriks Friðrikssonar minnst í Grafarvogskirkju

Friðriks Friðrikssonar minnst í Grafarvogskirkju

Kaupa Í körfu

Þess var minnst með ýmsum hætti í gær að 140 ár voru liðin frá fæðingu sr. Friðriks Friðrikssonar. Blómsveigur var lagður að leiði hans í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Hátíðardagskrá fór svo fram í Grafarvogskirkju þar sem sr. Kristján Búason predikaði. Þrír kórar sungu við athöfnina: Karlakórinn Fóstbræður, Valskórinn og kirkjukórinn. Sr. Friðrik stofnaði sex félög um ævina: KFUM, KFUK, Val, Hauka, skátahreyfinguna og Karlakórinn Fóstbræður. Að messu lokinni var boðið upp á veitingar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar