Samstöðutónleikar í Laugardalshöll

hag / Haraldur Guðjónsson

Samstöðutónleikar í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

MIKIÐ fjölmenni safnaðist saman á samstöðutónleikunum sem hópur tónlistarmanna bauð þjóðinni á í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið. Tónleikarnir voru haldnir undir yfirskiftinni Áfram með lífið. Þétt var setið í stúkunni allt kvöldið og einnig var margt á gólfinu, en hvað mestur varð fjöldinn í salnum um miðbik tónleikanna er Bubbi Morthens steig á svið. Bubbi hefur verið í fararbroddi listamanna sem hafa hvatt til þess að þjóðin taki hökndum saman í kreppunni. MYNDATEXTI Flugfreyjur Jónsi söng með Stuðmönnum og Flugfreyjukórinn var öflugur að baki honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar