Stærri-Árskógur

Skapti Hallgrímsson

Stærri-Árskógur

Kaupa Í körfu

Nú er sennilega ár liðið síðan kviknaði í. Það hefur verið um klukkan hálffimm,“ segir Guðmundur Geir Jónsson, bóndi í Stærri-Árskógi við utanverðan Eyjafjörð. Klukkan á veggnum er hálffimm. Þetta er síðdegis í gær; við sitjum í gámi sem meðal annars gegnir hlutverki kaffistofu um þessar mundir, fyrir utan fjósið. Guðmundur og kona hans, Freydís Inga Bóasdóttir, misstu nær allan bústofninn í brunanum laugardagskvöldið 17. nóvember. Þá var snarvitlaust veður; norðanrok og blindbylur. Það var líka kalt í gær en þó bjart framundan. MYNDATEXTI Guðmundur bóndi með kaffið sitt klukkan hálffimm síðdegis í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar