Erla Sigurðardóttir

Hafþór Hreiðarsson

Erla Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Húsavík | „Við erum að gera heimavinnuna okkar með því að vinna áfram að fræðilegum undirbúningi og hyggja að grunninum. Það sem hægt er að gera án þess að búið sé að tryggja fjármögnun alls verkefnisins,“ segir Erla Sigurðardóttir, forstöðumaður Garðarshólms, sænsk-íslensks fræðaseturs sem fyrirhugað er að byggja upp á Húsavík MYNDATEXTI Garðarshólmur Fræðasetur til heiðurs Garðari Svavarssyni fær aðstöðu á efri hæð verbúðahússins sem Erla Sigurðardóttir stendur við. Það er við höfnina á Húsavík. Jafnframt er fyrirhugað að byggja við húsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar