Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja

Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja

Kaupa Í körfu

Íslendingar fá lánaða sjö milljarða króna frá bræðraþjóðinni í Færeyjum ÞETTA er nýtt og ánægjulegt hlutverk fyrir Færeyjar. .... "Það eru aðeins 16 ár síðan við vorum sjálf í erfiðri kreppu," segir Jóannes Eidesgaard en í gær undirrituðu þeir Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra bráðabirgðalánssamning milli færeysku landstjórnarinnar og íslensku ríkisstjórnarinnar. Eidesgaard og Jørgen Niclasen, utanríkisráðherra Færeyja, funduðu báðir hérlendis í gær; sá síðarnefndi með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra, en þau eru á myndinni að ofan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar