Herdís Albertsdóttir 100 ára afmæli

Halldór Sveinbjörnsson

Herdís Albertsdóttir 100 ára afmæli

Kaupa Í körfu

FJÖLDI fólks samfagnaði Herdísi Albertsdóttur á 100 ára afmæli hennar á öldrunardeild sjúkrahússins á Ísafirði í gær. Meðal gjafa sem hún fékk var landsliðstreyja uppáhalds handboltakempunnar, Kristjáns Arasonar. Það var eiginkona Kristjáns, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, sem afhenti Herdísi keppnistreyju hetjunnar, en Kristján lék í henni á sínum tíma og hafði hann áritað gjöfina. MYNDATEXTI: Gullmerki Helena Kristinsdóttir, til hægri, færði Herdísi gullmerkið frá HSÍ. Neðst til vinstri er Torfhildur Torfadóttir, 104 ára vinkona Herdísar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar