Kjartan rakari

Helgi Bjarnason

Kjartan rakari

Kaupa Í körfu

Kjartan Björnsson rakari skipuleggur atburðina á Selfossi "ÉG hef alltaf verið í félagsstarfi og hef ríka þörf fyrir að láta gott af mér leiða," segir Kjartan Björnsson rakari á Selfossi. Hann stendur fyrir jólatónleikunum "Hátíð í bæ" á Selfossi á aðventunni og hefur staðið fyrir þorrablóti Selfyssinga í sjö ár. MYNDATEXTI: Klippt og skorið Feðgarnir Björn Gíslason og synir hans, Kjartan og Björn Daði, eiga marga fastakúnna enda hefur stofan starfað í sextíu ár. Kjartan er að snyrta fastakúnnann Jón Sigurðsson, fangavörð á Litla-Hrauni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar