Ottómót

Alfons Finnsson

Ottómót

Kaupa Í körfu

Hið árlega Ottómót var haldið í Ólafsvík nýverið í sjöunda sinn. Um 60 manns tóku þátt og voru keppendur á öllum aldri. Mótið hefur verið haldið til minningar um Ottó Árnason sem var frumkvöðull í skákstarfinu í Ólafsvík og í ár hefði Ottó orðið 100 ára. MYNDATEXTI: Framtíðin Lena Örvarsdóttir, níu ára, stóð sig vel á mótinu sem og bróðir hennar Gylfi sem er sex ára og tók þátt í mótinu í annað sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar