Fimleikamót í Ásgarði

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fimleikamót í Ásgarði

Kaupa Í körfu

FYRSTA hópfimleikamót vetrarins í nýrri deildarkeppni hófst í gær í Ásgarði í Garðabæ. Keppendur eru alls 485 og er þetta fjölmennasta mót Fimleiksambandsins til þessa. Keppnishaldið í hópfimleikum verður með breyttu sniði í vetur. Keppt verður í tveimur deildum og eru þrír undirflokkar í hvorri deild. Keppt verður um deildameistaratitla í fyrsta sinn innan flokka og er það gert til þess að hvetja liðin til að taka þátt í sem flestum mótum. MYNDATEXTI Selfoss náði góðum árangri á haustmóti FSÍ í hópfimleikum í gær í Garðabæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar